Zassenhaus Hitaplatti tré

Vörunúmer : ZAS-050479

2.295 kr.
Staða: Til á lager
Magn:
Sniðugur hitaplatti frá Zassenhaus.
Notaðu hitaplattann sem stand fyrir spjaldtölvuna þannig að þú getir lesið uppskriftir betur á meðan þú eldar.
Þegar maturinn er tilbúinn þá getur þú notað hitaplattann undir potta eða pönnur.
Búinn til úr gúmmítré- og akasíu viði.

Mál: 20 x 20 x 3 cm