Espro Pressukanna 4 bolla stál P5

Vörunúmer : ESP-P51218C

11.495 kr.
Staða: Uppseld

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Varan er því miður ekki til. Skráðu netfangið þitt og þú færð tölvupóst þegar hún lendir hjá okkur

Pressukanna frá Espro
Espro Press P5 pressukannan er hönnuð til að gera framúrskarandi kaffi og te á einfaldan máta
Espro er með einkaleyfi á síukerfinu sem er tvískipt og 9-12 sinnum fínni síun en í hefðbundnum pressukönnum. Sem skilur eftir ríkara bragð og minni korg
Glerið er sérstaklega sterkt, um 40% þykkara en í hefðbundnum pressukönnum og helst lengur heitt
Glænýtt pressukerfi sem stoppar pressun (úr kaffinu/telaufunum) um leið og pressunni er ýtt niður, í leiðinni fer kaffið/teið í gegnum tvöfalda síun. Þannig verður síðasti sopinn eins góður og sá fyrsti
Býður líka upp á uppáhellingar "Pour-Over style" kaffi. Fyrir þá sem vilja klassíkt hreint og olíufrítt bragð af kaffinu
- Þá er sett pappírsfilter milli beggja síanna. Þannig dregst olían og afgangs korgurinn frá sem annars hefði komist í gegnum venjulega síun
Nýtt tepressukerfi sem sópar telaufunum í einangrað hólf til að stoppa bruggunina. Þannig færðu nákvæma pressun sem stoppar á hárréttum tíma
Nýtt "Safety Lock" læsing sem sér til þess að glerið haldist á sínum stað á meðan þú hellir úr könnunni. En auðvelt er að losa glerið með snúningi til hreinsunar

Nánar um pressukönnuna:
- Um 530 ml pressukanna. Ca 4 bollar
- Með pressukönnunni fylgir: Tvöfaldir microfilterar með snúningslæsingu + 25stk startpakki með pakka af filterum
- Með tepressunni fylgir: Nýr tvöfaldur microfilter sértaklega fyrir te
- Filterar eru BPA og BPS fríir
- Einkaleyfi á síukerfi