Tilboð
ESP-P31418CBK

Espro Pressukanna 4 bolla svört P3

Vörunúmer : ESP-P31418CBK

7.995 kr. 9.995 kr.
Staða: Til á lager
Magn:
Pressukanna frá Espro
Espro Press P3 pressukannan er hönnuð til að gera framúrskarandi kaffi og te á einfaldan máta
Espro er með einkaleyfi á síukerfinu sem er tvískipt og 9-12 sinnum fínni síun en í hefðbundnum pressukönnum. Sem skilur eftir ríkara bragð og minni korg
Glerið er sérstaklega sterkt, um 40% þykkara en í hefðbundnum pressukönnum og helst lengur heitt
Glænýtt pressukerfi sem stoppar pressun (úr kaffinu/telaufunum) um leið og pressunni er ýtt niður, í leiðinni fer kaffið/teið í gegnum tvöfalda síun. Þannig verður síðasti sopinn eins góður og sá fyrsti
Býður líka upp á uppáhellingar "Pour-Over style" kaffi. Fyrir þá sem vilja klassíkt hreint og olíufrítt bragð af kaffinu
- Þá er sett pappírsfilter milli beggja síanna. Þannig dregst olían og afgangs korgurinn frá sem annars hefði komist í gegnum venjulega síun
Nýtt tepressukerfi sem sópar telaufunum í einangrað hólf til að stoppa bruggunina. Þannig færðu nákvæma pressun sem stoppar á hárréttum tíma
Nýtt "Safety Lock" læsing sem sér til þess að glerið haldist á sínum stað á meðan þú hellir úr könnunni. En auðvelt er að losa glerið með snúningi til hreinsunar

Nánar um pressukönnuna:
- Um 530 ml pressukanna. Ca 4 bollar
- Með pressukönnunni fylgir: Tvöfaldir microfilterar með snúningslæsingu + 25stk startpakki með pakka af filterum
- Með tepressunni fylgir: Nýr tvöfaldur microfilter sértaklega fyrir te
- Filterar eru BPA og BPS fríir
- Einkaleyfi á síukerfi