Verslanir
Opið til 18:30
Engin skilaboð...
Mín síða
companyManagement.NO_COMPANY_AVAILABLE
Búðu til fyrirtækjareikning
Búa til persónulegan aðgang
Útskrá

Vörulýsing
Blendtec Designer 650 er blandarinn sem getur allt. Stjórnborð blandarans er upplýst með snertitökkum, kerfi eru aðgengileg og blandarinn er auðveldur í notkun. Stjórnborðið kveikir á sér við eina snertingu og slekkur sjálfkrafa á sér eftir notkun. Sjórnborðið er flatt og auðvelt að þrífa. Blandarinn er með 8 hraðastillingar sem auðvelt er að velja á stjórnborði, Blendtec 650 er með 6 kerfi og pulse. Með Blendtec 650 fylgir Blendtec WildSide+ kanna sem búinn er til úr 100% BPA lausu copolyester efni sem er einstaklega sterkt.
Nánari tæknilýsing