Atvinnuumsóknir

Hjá Byggt og búið starfar öflugur hópur sölufólks í hluta og fullum störfum. Þeir sem hafa áhuga á bætast í skemmtilegan og öflugan hóp starfsmanna geta sótt um þau lausu störf sem auglýst eru á síðu okkar hjá Alfreð eða sent inn almenna umsókn þar inni.
 
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
 

Skoða laus störf á Alfreð.is