Atvinnuumsóknir

Hjá Byggt og búið starfar öflugur hópur sölufólks í hluta og fullum störfum. Þeir sem hafa áhuga á bætast í skemmtilegan og öflugan hóp starfsmanna geta sótt um þau lausu störf sem auglýst eru hér að neðan eða sent inn almenna umsókn.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
 

Sölufulltrúi - 100% starf
 
 
Byggt og Búið óskar eftir að ráða sölufulltrúa í fullt starf
 
Hæfniskröfur :
 • 20 ára eða eldri
 • Vera eldhress, drífandi og með ríka þjónustulund
 • Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt
 • Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi
 • Brennandi áhugi á sölumennsku
 • Þolinmæði, stundvísi og skipulagshæfileikar
 • Reyklaus
Aðalverkefnin eru ráðgjöf, sala og þjónusta við viðskiptavini ásamt vöruframsetningu.
 
Nánari upplýsingar gefur Jens Harðarson verslunarstjóri í netfanginu jens@byggtogbuid.is

Sölufulltrúi - Hlutastarf
 
 
Byggt og Búið óskar eftir að ráða sölufólk í hlutastarf um helgar
 
Hæfniskröfur :
 • Vera eldhress, drífandi og með ríka þjónustulund
 • Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt
 • Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi
 • Brennandi áhugi á sölumennsku
 • Þolinmæði, stundvísi og skipulagshæfileikar
Aðalverkefnin eru ráðgjöf, sala og þjónusta við viðskiptavini ásamt vöruframsetningu.

Almenn umsókn
 
 

Almenn umsókn um starf hjá Byggt og búið