4 Vörur
NORPRO Pönnuköku panna lummur
NOR-3117
Vönduð lummupanna frá Norpro
Steypujárnspanna með hólfum fyrir 7 lummur
23 cm í þvermál - Hver lumma er ca. 5 cm
14 cm hald úr steypujárni
Mælt er með að þvo pönnuna uppúr heitu sápuvatni, svo er mikilvægt að pannan sé orðin þur áður en gengið er frá henni
Steypujárnspanna með hólfum fyrir 7 lummur
23 cm í þvermál - Hver lumma er ca. 5 cm
14 cm hald úr steypujárni
Mælt er með að þvo pönnuna uppúr heitu sápuvatni, svo er mikilvægt að pannan sé orðin þur áður en gengið er frá henni
5.995 kr
- Vefur
- Verslanir
NORPRO Pönnukökumót Silicon 7stk
NOR-957R
Skemmtilegt "lummuform" úr sílikon
Gerir 7 stk lummur eða litlar pönnukökur í einu
Hver hringur er um 7 cm
Hentar einnig sem mót fyrir eggjahringi
Með höldum á endanum sem gerir það einstaklega þægilegt að snúa við á pönnunni
Sílikonið er viðloðunarfrítt og hitaþolið upp að 235°C
Uppskrift og leiðbeiningar fylgja með
Má fara í ofn, örbylgjuofn og uppþvottavél
Gerir 7 stk lummur eða litlar pönnukökur í einu
Hver hringur er um 7 cm
Hentar einnig sem mót fyrir eggjahringi
Með höldum á endanum sem gerir það einstaklega þægilegt að snúa við á pönnunni
Sílikonið er viðloðunarfrítt og hitaþolið upp að 235°C
Uppskrift og leiðbeiningar fylgja með
Má fara í ofn, örbylgjuofn og uppþvottavél
1.295 kr
- Vefur
- Verslanir
NORPRO Pottaventill "api á flótta"
NOR-5638D
Skemmtileg hönnun á ventli fyrir potta
Sýður aldrei upp úr með þessum sniðugu öpum sem festir eru á pottinn og halda lokinu uppi
Sýður aldrei upp úr með þessum sniðugu öpum sem festir eru á pottinn og halda lokinu uppi
995 kr
- Vefur
- Verslanir
NORPRO Skvettuhlíf 33cm Grip-EZ
NOR-2066
Kemur í veg fyrir að fita og aðrir vökvar slettist út fyrir pönnuna
Handfang úr santopreni tryggir gott grip
Einnis hægt að nota sem sigti eða til gufusuðu
Þvermál: 33cm
Handfang úr santopreni tryggir gott grip
Einnis hægt að nota sem sigti eða til gufusuðu
Þvermál: 33cm
2.995 kr
- Vefur
- Verslanir