Tilboð
Vörulýsing
Roomba Combo® 2 Essential sameinar ryksugun og moppu í einni vél og gerir þrifin einföld. Vélin er með 4-þrepa hreinsukerfi og hægt er að stilla 4 mismunandi sogkraftsstig og 3 vatnsmagnsstig fyrir moppunina, sem tryggir að gólfin verði fullkomlega hrein.
Vélin býður uppá að blanda hreinsiefni við vatnstankinn fyrir moppunina sem gefur betri þrif á gólfunum.
Með Spot Cleaning getur hún einbeitt sér að þeim svæðum sem þarfnast aukinnar athygli. Snjallstýrð hreyfing tryggir að robotinn hreinsar í beinum röðum og forðast hindranir.
Með iRobot Home appinu getur þú stjórnað þrifunum, valið hvenar þú villt að vélin þrífi og skoðað skýrslu til að sjá hvað hefur verið þrifið.
Vélin er með hleðslustöð sem tæmir sjálfkrafa ruslpokann, svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að tæma hann sjálfur. Rafhlaðan endist í allt að 120 mínútur og þegar hún fer að tæmast fer robotinn sjálfkrafa aftur í hleðslustöðina til að hlaða sig.
Nánari tæknilýsing
Vörulýsing
Roomba Combo® 2 Essential sameinar ryksugun og moppu í einni vél og gerir þrifin einföld. Vélin er með 4-þrepa hreinsukerfi og hægt er að stilla 4 mismunandi sogkraftsstig og 3 vatnsmagnsstig fyrir moppunina, sem tryggir að gólfin verði fullkomlega hrein.
Vélin býður uppá að blanda hreinsiefni við vatnstankinn fyrir moppunina sem gefur betri þrif á gólfunum.
Með Spot Cleaning getur hún einbeitt sér að þeim svæðum sem þarfnast aukinnar athygli. Snjallstýrð hreyfing tryggir að robotinn hreinsar í beinum röðum og forðast hindranir.
Með iRobot Home appinu getur þú stjórnað þrifunum, valið hvenar þú villt að vélin þrífi og skoðað skýrslu til að sjá hvað hefur verið þrifið.
Vélin er með hleðslustöð sem tæmir sjálfkrafa ruslpokann, svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að tæma hann sjálfur. Rafhlaðan endist í allt að 120 mínútur og þegar hún fer að tæmast fer robotinn sjálfkrafa aftur í hleðslustöðina til að hlaða sig.
Nánari tæknilýsing