+1
Vörulýsing
Kai Shun Premier serían er unnin í samstarfi með þýska stjörnukokkinum Tim Mälzer. Hnífarnir eru hannaðir til að uppfylla þarfir og kröfur atvinnu kokka.
Kjarninn á hnífnum er úr gríðarlega hörðu VG-MAX stálinu frá KAI. Ofan á það bætast 32 lög af damaskus stáli með hamraðri áferð.
Harðleikinn á blaðinu er 61 ±1 HRC sem þykir einstaklega hart. Það tryggir að hnífurinn viðhaldi beittu blaði í langan tíma. Handfangið er úr valhnetu og fellur sérstaklega vel í hendi.
Blað: 20 cm
Heildarlengd: 34 cm
Þyngd: 210 g
Mælt er með að fylgja leiðbeiningum um viðhald á hnífnum. Ekki má setja í uppþvottavél en það hefur bæði áhrif á bit hnífsins ásamt efnivið handfangsins. Mælt er með mýkri tré eða plast skurðbrettum.
Nánari tæknilýsing
Vörulýsing
Kai Shun Premier serían er unnin í samstarfi með þýska stjörnukokkinum Tim Mälzer. Hnífarnir eru hannaðir til að uppfylla þarfir og kröfur atvinnu kokka.
Kjarninn á hnífnum er úr gríðarlega hörðu VG-MAX stálinu frá KAI. Ofan á það bætast 32 lög af damaskus stáli með hamraðri áferð.
Harðleikinn á blaðinu er 61 ±1 HRC sem þykir einstaklega hart. Það tryggir að hnífurinn viðhaldi beittu blaði í langan tíma. Handfangið er úr valhnetu og fellur sérstaklega vel í hendi.
Blað: 20 cm
Heildarlengd: 34 cm
Þyngd: 210 g
Mælt er með að fylgja leiðbeiningum um viðhald á hnífnum. Ekki má setja í uppþvottavél en það hefur bæði áhrif á bit hnífsins ásamt efnivið handfangsins. Mælt er með mýkri tré eða plast skurðbrettum.
Nánari tæknilýsing