Kitchenaid

Kitchenaid Hrærivél 195 Beetroot litur ársins 2022

KIT-5KSM195PSEBE

Vörulýsing

KitchenAid hefur notað liti til að ýta undir sköpunargleðina allt frá árinu 1955.
Litur ársins hjá vörumerkinu lítur til alþjóðlegra strauma til að fanga augnablikið og veita fólki um allan heim innblástur. Hann býður nýjungagjörnum kokkum á öllum stigum að gæða hversdagsleikann meira lífi með því að fá nýja upplifun í eldhúsinu og utan þess.
 
Beetroot er djúpur fjólurauður litur með fallegri satínáferð og er orkumikill, skær og upplífgandi. Hann hyllir frumleikann, tjáninguna og orkuna sem finnst í því að gera sem mest úr öllum augnablikum dagsins.
 
Hann kyndir undir sköpun og forvitni
Hann geislar af jákvæðni og glettni
 
KitchenAid litur ársins 2022 útgáfan: Artisan 4,8 L hrærivél í skærum og upplífgandi Beetroot-lit. Vélin er búin öflugum 300W mótor og allir hlutir sem fylgja vélinni mega fara í uppþvottavél.

Fylgihlutirnir:

  • 2-tóna 4,8L skál úr ryðfríu stáli með handfangi
  • 3L skál  úr ryðfríu stáli, hentar vel til að vinna minna magn
  • Hveitbraut sem hjálpar til að koma í veg fyrir slettur
  • 6 víra þeytari- notaður til að þeyta egg og rjóma t.d.
  • Flatur hrærari með láréttum bilum - Fyrir þykkar blöndur, kökur, krem smákökur og margt fleira.
  • Hrærari með sveigjanlegri brún- Brúnin gerir það óþarfi að skrapa brúnirnar
  • deigkrókur - notaður til að hræra saman deig af öllum gerðum.