Tilboð
Kuchenprofi

Kuchenprofi Grill motta Arizona 2stk

KUC-1067701002

Vörulýsing

Grillmotta frá KuchenProfi - 2 stk
Heldur grillinu hreinu og fínu - Ekkert sem lekur eða dettur niður fyrir grillgrindurnar
Grillmottan er viðloðunarfrí og einstaklega þægileg að þrífa eftir notkun
Tilvalin til að grilla fisk, kjöt, grænmeti og margt fleira
Einnig hægt að nota sem fjölnota bökunarmottu
Stærð: 40 x 50 cm
Hitaþolin upp að 260 C°
ATH - haldið frá opnum eld