Le Creuset Coupe diskur 27cm Flint | byggtogbuid.is
Le Creuset

Le Creuset Coupe diskur 27cm Flint

LEC-70234274447080

Vörulýsing

Matardiskur í nýju Coupe línunni frá franska fyrirtækinu Le Creuset
Má fara í örbylgjuofn, bakaraofn og frysti
Má fara í uppþvottavél
Hitaþolin frá -23°C til 260°C
10 ára ábyrgð
Þvermál: 27 cm