Baðvog með stóran skjá og yfirborði úr bambus við sem hefur bæði þæginlega áferð fyrir fæturnar auk þess að líta mjög vel út.
Voginn kvekir sjálf á sér þegar stigið er á hana og slekkur sjálf á sér eftir mælinu.
Voginn notar þrjár AAA rafhlöður sem fylgja með.