Verslanir
Opið til 18:30
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá
20%



Vörulýsing
Mjúkur og sveigjanlegur smekkur úr sílikoni með stórum vasa að framan sem grípur mat og vökva sem fer fram hjá munninum. Hönnuð til að halda fötunum hreinum á meðan barnið lærir að borða sjálft. Stillanlegur við hálsinn sem tryggir að smekkurinn passi vel og getur fylgt barninu í gegnum vöxt og þroska.
Hægt að skola í vaskinum eða setja í uppþvottavél, BPA free.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
8720294049593
Stærðir
Litur
Bleikur
Undirlitur
Fairy garden
Eiginleikar
Má fara í uppþvottavél
Já