Verslanir
Lokað: Annar dagur jóla
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá



Vörulýsing
Mio stútkannan er hönnuð með sérlega mjúkum og stuttum stút sem stuðlar að heilbrigðri þróun munns og tannheilsu barnsins. Tvö drykkjarop á stútinum tryggir að barnið geti drukkið óháð því hvernig stútkannan snýr. Stútkannan er með stórum handföngum sem gera hana auðveldari í notkun fyrir litlar hendur.
Stútkannan er lekaheld, BPA free og má fara í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing