Verslanir
Opið til 18:30
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá
20%





Vörulýsing
Fallegt gróft rifjárn úr professinal línunni frá Microplane.
Rifjárnið er allt gert úr ryðfríu stáli með möttu handfangi. Neðst á rifjárninu er gúmmíkantur sem sem heldur því stöðugu þegar það er í notkun.
Rifjárnin í professinal línunni eru misgróf, extra grófa rifjárnið hentar sérstaklega vel fyrir kartöflur, zucchini, gulrætur, epli, kál, mjúkan ost og fleira.
Nánari tæknilýsing