Verslanir
Lokað: Nýársdagur
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá
35%




Vörulýsing
Glæsilegt glerfat í blágráum tón.
Þetta einstaklega smekklega framreiðslufat er framleitt úr gleri með blágráum litartón, þetta er glerfat sem hefur fjölbreytt notagildi. Fat sem er bæði nytsamlegt og skrautlegt fyrir borðhaldið.
Þetta fat er hentugt til að bera fram kökur, upprúllaðar pönnukökur eða smurbrauð.Tilvalið fyrir bæði formleg og afslöppuð tilefni.
Þolir uppþvottavél á mildri stillingu, en til að varðveita lit og glans mælum við með handþvotti.
Stærð: Lengd 35 cm, breidd 18 cm, hæð 2,5 cm.
Nánari tæknilýsing