Verslanir
Lokað
Engin skilaboð...
Mín síða
companyManagement.NO_COMPANY_AVAILABLE
Búðu til fyrirtækjareikning
Búa til persónulegan aðgang
Útskrá



Vörulýsing
Stílhreint 2 kg þrýstiduftslökkvitæki með þurrefna ABC dufti frá Nexa
Duftslökkvitæki eru talin fjölhæfasta slökkvitækið og slökkva flesta elda sem upp geta komið
Duftslökkvitæki er frostþolið og leiðir ekki rafmagn, sem þýðir að einnig er hægt að slökkva eld í raftækjum allt að 1000 V
Mundu að duftslökkvitæki má aðeins nota einu sinni, þá þarf að fylla aftur á það
Hægt er að fylla á slökkvitækið aftur hjá viðurkenndum þjónustuaðilum
Hentar sem viðbót við 6 kg slökkvitæki í heimaumhverfi eða í hjólhýsi, húsbíl og bát
Tæmingartími 13 sekúndur
Veggfesting fylgir og íslenskur leiðarvísir