Atriði sem þurfa að koma fram við stofnun brúðargjafalista,

ef hann er stofnaður gegnum síma eða tölvupóst:

 

·         Nafn og kennitala brúðar og brúðguma

·         Heimilisfang og símanúmer brúðhjóna

·         Dagsetning brúðkaups

·         Staðsetning brúðkaups

·         Vörunúmer gjafanna sem valdar hafa verið á listann

 

Brúðargjafalistar hjá Byggt og búið 

 

                  Smelltu hér til að sjá alla Brúðargjafalista