Verslanir
Opnar kl 10:00




Vörulýsing
Peugeot Boreal – Saltkvörn Hvít
Þessi glæsilega franska kvörn úr PEFC-vottuðu beyki sameinar náttúrulegan við,
fallegan lit og matta áferð sem fangar nútímalega fegurð.
Hluti af Boreal-línunni, sem einnig inniheldur dekkri piparkvarnir í samsvarandi tónum –
saman mynda þær skemmtilegt dúó.
Framleidd í Frakklandi úr við úr sjálfbærum skógi.
Vandað lakk og mött áferð
Endingargóður stálmekanismi með lífstíðarábyrgð
5 ára ábyrgð á ytra byrði
Fyrir þurrt salt (salt krystalla)
Ekki nota sjavarsalt eða blautt salt
Salt fylgir ekki
Fullkomin gjöf fyrir þá sem meta fallega hönnun, gæði og kyrrlátan stíl í eldhúsinu.