Verslanir
Opnar kl 10:00






Vörulýsing
Peugeot Paris 80 cm – Risastór piparkvörn fyrir fagfólk
Stóra kokkakvörnin sem vekur athygli hvar sem er.
Paris línan, sem á rætur sínar að rekja til 1987, hefur orðið að táknmynd Peugeot.
Þessi 80 cm háa útgáfa er sannkallaður safngripur – elegant sveigðar línur,
úr vönduðum við og krýnd glæsilegum gylltum hnappi með ljónsmerki Peugeot.
Stillingarhnappurinn er jafn fallegur og hann er hagnýtur og gerir þér kleift að
stilla grófleika piparsins á einfaldan og nákvæman hátt.
80 cm hæð – áhrifarík og dramatísk stærð
Handgerð úr viði með klassískum, sveigðum línum
Gylltur stillihnappur með ljónsmerki Peugeot
Peugeot er með lífstíðarábyrgð
Fullkomin í fageldhús, veislur og fyrir þá sem vilja statement-stykki