Verslanir
Opið til 18:30






+2
Vörulýsing
Peugeot Atlas Tagine – Tákn norður-afrískrar matargerðar
Upplifðu heim tagine-réttanna með Atlas, fullkomið eldunarverfæri fyrir
stórar máltíðir (6–8 manns) og matreiðslufólk með miklar kröfur.
Framleitt í Frakklandi með nýstárlegri hönnun og úr umhverfisvænum efnum.
Botninn er úr 100% endurunnu áli, sem dregur úr umhverfisáhrifum og gerir pottinn einstaklega léttan.
Álið tryggir jafna hitadreifingu til að brúna og sjóða réttina á fullkominn hátt.
Innan á botninum er PFA-frí keramik húð, sem gerir eldunina
hollari, án fitu, og gerir þrif auðveldari.
Lokið er úr keramik og með sérhönnuðu formi sem eykur bragð og þéttleika.
Gufan hringsnýst, þéttist og fellur aftur yfir hráefnin — maturinn verður mjúkur, safaríkur og bragðmikll.
Auk þess haldast öll næringarefni matarins inn í pottinum
Potturinn hentar á: span, gas, rafmagns og keramikhellum og má fara í ofn.
Framleitt í Frakklandi
Botn úr 100% endurunnu áli
PFA-frí keramik húð – holl og auðveld í þrifum
Hentar öllum hitagjöfum, líka ofni
Keramiklok sem bætir bragð og heldur raka
Fyrir 6–8 manns
10 ára ábyrgð