PHS-HUE42262
Þessa vöru þarf að sérpanta, sendu okkur fyrirspurn og við verðum í sambandi
14 daga skilaréttur
Philips Hue hreyfiskynjarinn auðveldar lífið enn meira þar sem þú getur látið hann kveikja á ljósunum hjá þér strax og hann skynjar hreyfingar. Athugið að þú þarft að eiga Hue Brú og peru til þess að tengja skynjaran við símann.
Þú getur sótt til okkar eða fengið sent.
Hægt að skila allt að ári eftir kaup
Að lágmarki 2ja ára ábyrgð á vörum og enn lengri á sumum vörum