Verslanir
Opnar kl 10:00
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá





Vörulýsing
Háþróuð rafmagnsrakvél sem hentar bæði fyrir blautan og þurran rakstur. Hún er hönnuð með SteelPrecision blöðum sem framkvæma allt að 90.000 klippihreyfingar á mínútu og tryggja nákvæman og þægilegan rakstur í hvert sinn. Með Power Adapt skynjara aðlagar rakvélin afköst sín að þéttleika skeggsins, og 360-D Flexing höfuðið fylgir lögun andlitsins fyrir hámarks snertingu og árangur.
Rakvélin bíður upp á 5 mín hraðhleðslu fyrir einn rakstur, og fullhleðst eftir eina klukkustund. LED skjárinn sýnir skýrt rafmagnsstöðu og aðrar gagnlegar upplýsingar. Með Quick Clean Pod hreinsikerfinu er rakvélin auðveld í umhirðu. Innbyggður bartaskeri og Hair-Guide Precision höfuðið sem beinir skegghárum að blöðunum fyrir skilvirkari rakstur. Rakvélin er einnig vatnsheld, sem gerir hana fullkomna til notkunar í sturtu eða með raksápu. Einföld one-touch opnun til að þrífa rakhaus
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Rakvélar
Eiginleikar
Fyrir heimanot
Já
Wet and Dry
Já
Bartskeri
Já
Auto Turbo
Já
Hægt að þrífa með vatni
Já
Fylgihlutir
Taska, hreinsistöð og hleðslusnúra
Afl
100-240V
Já
Rafhlaða
Rafhlöðumælir
Já
Hleðslutími
1 klst
Ending
60 mínútur
Gerð
Li-Ion
Fylgihlutir
Taska
Já
Annað
Annað
SH71 hnífar (skipta á 2. ára fresti)