Tilboð
Philips

Philips Senseo Switch Svört

PHS-HD659460

Vörulýsing

SENSEO Switch kaffivél með TripleBrew tækni sem tryggir að hver einasti bolli eða uppáhelling er brugguð til fullnustu með réttum þrýsinging, hitastigi og vatnsmagni. Þegar þú notar SENSEO púða færðu kaffið fljótt með fínu lagi af froðu. Ef helt er uppá í könnu rennur vatnið hægar um trektina, dregur bragðið út á lengri tíma, fyllir heimilið af ilm og fullkomnar uppáhalds blönduna þína.