Peugeot Paris Chef piparkvörn 22 cm stál

Vörunúmer : PEU-32494

8.995 kr.
Staða: Til á lager
Magn:
Falleg kvörn úr ryðfríu stáli .
Ryðfría stálið sem notað er við hönnun á þessari Paris Chef kvörn er vandað til að veita fullkominn styrk.

Peugeot hefur í yfir 200 ár verið framarlega í hönnun og framleiðslu á hversdagshlutum í eldhúsið og heldur áfram að finna nýjar leiðir til að bæta upplifun þína í eldhúsinu.
Með framsæknu hugarfari hefur Peugeot orðið eitt stærsta og þekktasta franska fyrirtækið í heiminum og eru vörurnar frá þeim vinsælar á heimilum fólks um allan heim.

Hið fallega og víðþekkta form kvarnanna grípur augað í eldhúsi matgæðingsins.

Litur: Stál
Hæð: 22 cm
Kvörn: Stál með lífstíðarábyrgð
Stillingar: 6 mismunandi frá fínu í gróft