Ryksuguvélmenni með nýtt og endurbætt AeroForce hreinsikerfi sem hreinsar allt að 50% betur en eldri gerðir. Vinnur með skynjurum til að bregðast við umhverfinu. Hægt að stýra og skipuleggja þrif með iRobot HOME appinu.
Hreinsikerfi: Nýtt og öflugt þriggja stiga AeroForce hreinsikerfi, allt að 5x meiri sogstyrkur Burstakerfi: Endurbætt burstakerfi sem fjarlægir betur dýrahár, smáryk og önnur óhreinindi Leiðakerfi: iAdapt gervigreind sem vinnur með skynjurum til að bregðast við umhverfinu App: Notaðu iRobot HOME appið til að stýra og skipuleggja þrif Raddstýring: Stuðningur við Alexa Tímastillir: Hægt að tímastilla þrif viku fram í tímann Sjálfvirk hleðsla: Fer sjálf í heimastöð áður en rafhlaða tæmist Blettaþrif: Hægt að láta vélina þrífa ákveðin stað, um meter að þvermáli Rafhlöðuending: Endist í allt að 90 mínútur á einni hleðslu Fallskynjari: Innbyggður fallskynjari sem tryggir að hún fari ekki fram af tröppum Sýndarveggur: 1 x Dual Mode sýndarveggur fylgir Sía: AeroForce High Efficency sía fyrir ofnæmi, frjókorn og smáagnir (tekur allt að 99%). Fylgir auka sía Leiðarvísir: Íslenskur leiðarvísir fylgir öllum iRobot ryksuguvélmennum Hæð: 9,7 cm Þyngd: 3,8 kg