Professional Secrets

Professional Secrets Stálpanna 28cm

PRS-1020

Vörulýsing

28cm panna úr kolefnisstáli frá Professional Secrets
Kolefnisstál, ólíkt öðrum efnum, þolir vel áhöld úr stáli
Engin efni geta losnað úr pönnunni og endað í matnum
Þyngd pönnunnar tryggir að þú heldur háum og jöfnum hita þegar þú steikir
30 ára ábyrgð


Mikilvægar upplýsingar um kolefnisstál:

  • Við afhendingu er pannan þakin hlífðarlagi. Til að fjarlægja hlífðarlagið skolaru pönnuna með heitu vatni, helst stóðandi, og þurrkar hana síðan.
  • Næst steikiru á yfirborði pönnunnar og myndar þannig fitu sem virkar líkt og non-stick húðun sem aðeins verður betri með tímanum.
  • Aðeins má þvo pönnuna með heitu vatni, aldrei í uppþvottavél.