+1
Vörulýsing
Renew+ línan frá Tefal er framleidd með því markmiði að lágmarka umhverfisáhrif. Það næst með því að nota 100% endurunnið ál í vörurnar auk þess sem umbúðir eru endurvinnanlegar.
Renew+ pannan er húðuð með Inoceram keramík húð sem er viðloðunarfrí, auðveld í þrifum og inniheldur ekki skaðleg efni t.d. PFOA, kadmín eða blý.
Thermo-Signal™ merkið á miðri pönnunni verður að rauðum punkti þegar pannan hefur náð fullkomnu hitastigi til að hefja steikingu.
Nánari tæknilýsing
Vörulýsing
Renew+ línan frá Tefal er framleidd með því markmiði að lágmarka umhverfisáhrif. Það næst með því að nota 100% endurunnið ál í vörurnar auk þess sem umbúðir eru endurvinnanlegar.
Renew+ pannan er húðuð með Inoceram keramík húð sem er viðloðunarfrí, auðveld í þrifum og inniheldur ekki skaðleg efni t.d. PFOA, kadmín eða blý.
Thermo-Signal™ merkið á miðri pönnunni verður að rauðum punkti þegar pannan hefur náð fullkomnu hitastigi til að hefja steikingu.
Nánari tæknilýsing