Verslanir
Opið til 18:30
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búðu til fyrirtækjareikning
Búa til persónulegan aðgang
Útskrá






Vörulýsing
Twinkly spritzer skapar glitrandi ljóma fyrir hvaða rými sem er. Snjallar LED perurnar eru tilvalin viðbót fyrir ýmis tilefni: sindrandi sumarveislur á sólpallinum, dansandi gleði á gamlárskvöld eða glitrandi og glæsilegt jólatré.
Með Twinkly er auðvelt að skapa hið fullkomna andrúmsloft en LED perurnar hafa 16 milljón liti. Ljósunum er stýrt með smáforriti í Android eða Apple snjalltækjum.
Uppfyllir IP44 staðal og má nota inni og úti.
Nánari tæknilýsing