+3
Vörulýsing
Ljós og litir komast á sviðið með String snjall LED ljósaseríu frá Twinkly.
Hvort sem þú ert að skreyta fyrir hátíðirnar, græja leikjaherbergið, halda veislu eða plana rómantískan kvöldstund þá geturu skapað rétt andrúmsloft með Strings seríuni frá Twinkly. Serían er forritanlegar, bjartar ljósdíóður sem geta sýnt yfir 16 milljón liti og er fáanleg í mörgum lengdum. Henni er stjórnað í gegnum Twinkly smáforritið með Apple eða Android tæki og er einnig samvirk með Alexa, Apple Home, Google Home, Razer Chroma og Omen Light Studio.
String serían er framleidd miðað við IP44 staðalin og hentar til notkunar bæði innan og utandyra.
Nánari tæknilýsing
Vörulýsing
Ljós og litir komast á sviðið með String snjall LED ljósaseríu frá Twinkly.
Hvort sem þú ert að skreyta fyrir hátíðirnar, græja leikjaherbergið, halda veislu eða plana rómantískan kvöldstund þá geturu skapað rétt andrúmsloft með Strings seríuni frá Twinkly. Serían er forritanlegar, bjartar ljósdíóður sem geta sýnt yfir 16 milljón liti og er fáanleg í mörgum lengdum. Henni er stjórnað í gegnum Twinkly smáforritið með Apple eða Android tæki og er einnig samvirk með Alexa, Apple Home, Google Home, Razer Chroma og Omen Light Studio.
String serían er framleidd miðað við IP44 staðalin og hentar til notkunar bæði innan og utandyra.
Nánari tæknilýsing