Verslanir
Opið til 18:30
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá
20%






Vörulýsing
Rim línan sameinar glæsilega einfaldleika og praktíska hönnun í baðherberginu. Þessi vegghengda ruslatunna með falinni festingu gefur rýminu hreint og svífandi útlit. Hún er úr endingargóðu, dufthúðuðu áli og er bæði falleg og auðveld í þrifum. Vegghengingin gerir þrif undir tunnunni auðveldari og heldur gólfplássinu lausu.
Tunnan rúmar 3,3 lítra og passar fullkomlega með öðrum vörum úr Rim línunni.
Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
5722000146551
Stærðir
Hæð í cm
26
Litur
Svartur
Undirlitur
Black
Þyngd
1,63