Tannburstaglas Nova One | Zone | byggtogbuid.is

10%

Afsláttur

Tannburstaglasið úr verðlaunalínunni Nova One fangar anda lúxus og spa-stemningar með einföldu og fáguðu útliti. Úr steinleir með einstakri mjúkri soft touch-áferð og mjúkum línum sem gleðja bæði auga og snertingu. Fullkomið í nútímalegt baðherbergi og passar einstaklega vel með öðrum vörum úr Nova One línunni.

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni.

Almennar Upplýsingar

Strikamerki vöru

5708760613854

Stærðir

Hæð í cm

10

Litur

Svartur

Undirlitur

Black

Þyngd

0,28

Tannburstaglasið úr verðlaunalínunni Nova One fangar anda lúxus og spa-stemningar með einföldu og fáguðu útliti. Úr steinleir með einstakri mjúkri soft touch-áferð og mjúkum línum sem gleðja bæði auga og snertingu. Fullkomið í nútímalegt baðherbergi og passar einstaklega vel með öðrum vörum úr Nova One línunni.

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni.

Almennar Upplýsingar

Strikamerki vöru

5708760613854

Stærðir

Hæð í cm

10

Litur

Svartur

Undirlitur

Black

Þyngd

0,28