Verslanir
Opnar kl 10:00
Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá

Vörulýsing
Classic þvottastykkið frá Zone Denmark er sígild vara sem heldur lögun, fyllingu og litadýpt, jafnvel eftir fjölda þvotta. Úr 100% mjúkri bómull sem hentar vel fyrir daglega notkun – bæði í baði og andlitsrútínu.
Vottað samkvæmt STANDARD 100 by OEKO-TEX sem tryggir að efnið sé laust við skaðleg efni.
Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni.
Nánari tæknilýsing