NORPRO - Pottar og pönnur | byggtogbuid.is

Pottar og pönnur

5 Vörur

Image of product image 0
Tilboð
Gerðu ekta danskar eplaskífur með þessari eplaskífupönnu frá Norpro
Panna úr steypujárni sem hitnar einstaklega vel og jafnt
Pannan er 29cm x 16.5cm x 2.5cm og með hólf fyrir 7 eplaskífur
Notaðu ímyndunaraflið - Hægt að fylla eplaskífurnar með ávöxtum, sultu, osti, súkkulaði eða jafnvel kjötmeti
Uppskrift fylgir með sem og leiðbeiningar
Mælt er með að þvo pönnuna uppúr heitu sápuvatni, svo er mikilvægt að pannan sé orðin þur áður en gengið er frá henni

Grunn leiðbeiningar:
Hitið pönnuna upp á miðlungs hita - og smyrjið hvert hólf með smá smjöri
Ekki fylla alveg hvert hólf heldur ca. 2/3
Eldið í u.þ.b eina til eina og hálfa mínútu á hverri hlið - t.d. hægt að snúa eplaskífunum við með tannstöngli
Notaðu ímyndunaraflið - Hægt að fylla eplaskífurnar með ávöxtum, sultu, osti, súkkulaði eða jafnvel kjötmeti
3.247 kr
Sparið 1.748 kr4.995 kr
Sparið 1.748 kr4.995 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
Tilboð
Vönduð lummupanna frá Norpro
Steypujárnspanna með hólfum fyrir 7 lummur
23 cm í þvermál - Hver lumma er ca. 5 cm
14 cm hald úr steypujárni
Mælt er með að þvo pönnuna uppúr heitu sápuvatni, svo er mikilvægt að pannan sé orðin þur áður en gengið er frá henni
4.796 kr
Sparið 1.199 kr5.995 kr
Sparið 1.199 kr5.995 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
Tilboð
Skemmtilegt "lummuform" úr sílikon
Gerir 7 stk lummur eða litlar pönnukökur í einu
Hver hringur er um 7 cm
Hentar einnig sem mót fyrir eggjahringi
Með höldum á endanum sem gerir það einstaklega þægilegt að snúa við á pönnunni
Sílikonið er viðloðunarfrítt og hitaþolið upp að 235°C
Uppskrift og leiðbeiningar fylgja með
Má fara í ofn, örbylgjuofn og uppþvottavél
1.036 kr
Sparið 259 kr1.295 kr
Sparið 259 kr1.295 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
Tilboð
Skemmtileg hönnun á ventli fyrir potta
Sýður aldrei upp úr með þessum sniðugu öpum sem festir eru á pottinn og halda lokinu uppi
746 kr
Sparið 249 kr995 kr
Sparið 249 kr995 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0
Tilboð
Kemur í veg fyrir að fita og aðrir vökvar slettist út fyrir pönnuna
Handfang úr santopreni tryggir gott grip

Einnis hægt að nota sem sigti eða til gufusuðu
Þvermál: 33cm
2.396 kr
Sparið 599 kr2.995 kr
Sparið 599 kr2.995 kr
  • Vefur
  • Verslanir