Verslanir
Opið til 18:30

Vörulýsing
WÜSTHOF Classic – Hin klassísku gæði frá Solingen í Þýskalandi.
WÜSTHOF Classic hnífarnir eru framleiddir með hámarks stöðugleika, nákvæmni og endingu að leiðarljósi
Þeir eru smíðaðir (forged) úr einni stálsamfellu og hertir í 58 Rockwell,
sem tryggir einstaklega beitta egg, langlífi og ótrúlega stjórn á skurði.
Klassíska handfangið úr POM gerviefni situr fullkomlega í hendi og
veitir bæði þægindi og öryggi við alla notkun.
Classic-línan er hin sanni vinnuþjarkur frá WÜSTHOF – hnífar sem endast um langa framtíð.
Af hverju að velja Classic?
Hnífar með hámarks stöðugleika
Nákvæmir, beittir og með frábæra endingu (58 Rockwell)
Þægilegt POM-handfang með klassísku hönnuninni
Fyrir bæði fagfólk og heimakokka sem vilja það allra besta
WUSTHOF gæði eins og þau gerast best.
Mælum með handþvotti.
Nánari tæknilýsing