35 Vörur
Panna úr steypujárni sem hitnar einstaklega vel og jafnt
Pannan er 29cm x 16.5cm x 2.5cm og með hólf fyrir 7 eplaskífur
Notaðu ímyndunaraflið - Hægt að fylla eplaskífurnar með ávöxtum, sultu, osti, súkkulaði eða jafnvel kjötmeti
Uppskrift fylgir með sem og leiðbeiningar
Mælt er með að þvo pönnuna uppúr heitu sápuvatni, svo er mikilvægt að pannan sé orðin þur áður en gengið er frá henni
Grunn leiðbeiningar:
Hitið pönnuna upp á miðlungs hita - og smyrjið hvert hólf með smá smjöri
Ekki fylla alveg hvert hólf heldur ca. 2/3
Eldið í u.þ.b eina til eina og hálfa mínútu á hverri hlið - t.d. hægt að snúa eplaskífunum við með tannstöngli
Notaðu ímyndunaraflið - Hægt að fylla eplaskífurnar með ávöxtum, sultu, osti, súkkulaði eða jafnvel kjötmeti
- Vefur
- Verslanir
Þvermál: 30 cm
Litur: Cerise
Undirlitur : Cerise
- Vefur
- Verslanir
Viðarbretti fylgir með svo hægt er að bera fram réttinn í pönnunni á brettinu
Grillpannan er úr steypujárni sem heldur hita einstaklega vel
Stærð platta: 24x17,5x2 cm og 13cm handfang
Stærð viðarbrettis: 32x19,5x1,5 cm
- Vefur
- Verslanir
28cm
2,6L
Undirlitur : Cerise
- Vefur
- Verslanir
Vönduð grillpanna úr hágæða steypujárni frá Le Creuset
Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun
Allar Le Creuset pönnur og pottar eru handgerðar og þurfa því að fara í gegnum strangt eftirlit af sérstökum fagaðilum áður en þær fara í sölur
Langvarandi þriggja laga emelering
Sósustútar sitthvoru megin, auðvelt að hella úr pönnunni
Virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu
Þolir allt að 260°C í ofni
Framleitt í Frakklandi
Lífstíðarábyrgð (30 ár)
Grillflötur: 26X26 cm
Litur: Matte Black
Undirlitur : Matte Black
- Vefur
- Verslanir
Hágæða steypujárnspanna frá Le Creuset
Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun
Allar Le Creuset pönnur og pottar eru handgerðar og þurfa því að fara í gegnum strangt eftirlit af
sérstökum fagaðilum áður en þær fara í sölur
Langvarandi þriggja laga emelering
Sósustútar sitthvoru megin, auðvelt að hella úr pönnunni
Virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu
Þolir allt að 260°C í ofni
Framleitt í Frakklandi
Lífstíðarábyrgð (30 ár)
Þvermál: 26 cm
Litur: Cerise
- Djúp panna, 2,0 Lítrar
L x B x H: 44,2 x 29,8 x 6,1 cm
Fyrir fyrstu notkun: Þvo með heitu sápuvatni og þurrka síðan vandlega
Mælum sérstaklega með að pannan sé hituð upp hægt og rólega og notuð á miðlungs hita
Aldrei renna pönnunni til á glerhelluborðum til að koma í veg fyrir að pannan rispi helluborðið
Þrif: Leyfðu pönnunni að kólna áður en hún er þrifin. Ef það eru óhreinindi föst á pönnunni er mælt með að láta heitt sápuvatn umlykja óhreinindin í 15 mínútur áður en þrifin venjulega
Þurrka á pönnuna vel eftir þrif og geyma á þurrum stað
- Vefur
- Verslanir